Menu Close

Persónuleg Ráðgjöf

Við hjá Gentlemen´s Tonic viljum kappkosta að viðskiptavinir okkar fái það besta úr vörunum og hafi aðgang að upplýsingum og fræðslu. Mikilvægt er að velja vönduð verkfæri og vörur og stuðla þannig að heilbrigðari húð, hári og skeggi.

Við bjóðum upp á persónlega ráðgjöf og ekki hika við að hafa samband ef þú hefur einhverjar spurningar. Guðrún Pétursdóttir snyrtifræðingur svarar fyrirspurnum og gefur faglegar ráðleggingar. Farið er með allar upplýsingar sem trúnaðarmál.

Þú getur annað hvort haft samband á „Messenger“ eða sent tölvupóst með því að fylla út formið hér að neðan.

    Barber photo 05