Menu Close

Beard Oil (30ml)

4.250 kr.

Skeggolía sem er sérstaklega þróuð til að mýkja og næra húðina sem og skeggið sjálft.
Inniheldur náttúrulegar olíur eins og vínberjasteinaolíu, arganolíu og jójóbaolíu sem eru mýkjandi, frískandi og gefa fallegan gljáa.
Setjið 2-3 dropa af skeggolíunni í lófann og nuddið vel í skeggið. Mælt er með daglegri notkun til að viðhalda mýkt og raka. Hentar öllum húðgerðum.

Vöruflokkur: Tag:

Vitis Vinifera (Grape) Seed Oil, Argania Spinosa (Argan) Kernel Oil, Parfum, Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil, Sesamum Indicum (Sesame) Seed Oil. Ofnæmisvaldar: Citral, Geraniol, Alpha Isomethyl, Ionone, Coumarin, Eugenol, Hexyl Cinnamal, Limonene, Linalool.