Honos er táknmynd karlmennskunnar – Klassískur, eftirminnilegur, ákveðinn og hulinn dulúð. Ilmurinn er sveipaður austurlenskum viðar angan ásamt ferskum sítrus. Eimur af bleikum og svörtum…
Junzi er táknmynd herramannsins samkvæmt kínverskri heimspeki – Tignarlegur, heiðarlegur og andlegur leiðtogi. Ilmurinn er sveipaður svörtum pipar, sítrus og koníaki. Eimur af rós, salvíu,…
Sinsa er táknmynd baráttumannsins – Hins djarfa, réttláta og miskunnsama manns. Ilmurinn er sveipaður sítrus, svörtum pipar, kryddi og sedrusvið. Eimur af framandi kryddjurtum, leðri…